English 
Hér sérðu bara færslur með tagginu heimasíður:

…en bendum á þetta:

anarchy.jpg

Já, stjórnvaldsleysisstefnan virðist vera að sækja í sig veðrið hér á landi. Aftaka mælir með tveimur heimasíðum sem fjalla um Anarkisma.

Fyrst er það Andspyrna:

Síðan er stútfull af efni tengdu anarkisma; fréttum, greinum, skilgreiningum, bókaumfjöllunum og tenglum. Síðan er frekar hugsuð sem upplýsingabrunnur heldur en virk “blogg”-síða en ritsjóri hennar, Sigurður Pönk Harðarson, heldur sjálfur úti þessari bloggsíðu sem áhugavert er að kíkja á (síðan virðist þó vera í einhverjum dvala þessa stundina, en nóg er af gömlu efni inn á henni svo byrjendur hafa nóg að gera).

workbuyconsume_article1.jpg

Leið til að nota sunnudag: Á þessari heimasíðu er hægt að sjá tengsl milli amrískra stórfyrirtækja og samsteypa árið 2004. Því miður ekki búið að uppfæra og verður kannski aldrei gert. Ég fletti upp tengslin milli Alcoa og Lockheed Martin og sá að þrjótarnir Joseph T. Gorman og Ernesto Zedillo sitja með Norman R. Augustine í stjórn Procter & Gamble…

www.theyrule.net

mynd tekin af síðunni: http://adbusters.org/home/

Aftaka er knúin af WordPress.
RSS: Færslur/Viðbrögð
Log in